16.5.2008 | 21:22
Daginn Blessaðann.
Hæhæ, jæja, við erum ávalt að gleyma að blogga á morgnana. En í dag þá fórum við útí náttúruna og tókum yfir 200 myndir inná 2 myndavélar. Þaðan ætlum við að láta myndirnar inná tölvu og breyta þeim. Við búumst ekki við að blogga neitt fyrr en á mánudag, ekki nema við gerum einhvað í verkefninu um helgina. Vonum að þið öll skemmtið ykkur við verkefnin ykkar jafn mikið og við. En við höfum ekkert meir að segja en þetta í bili. Heyrumst örugglega á mánudag.
HelgaJónína & DíanaRós LJÓSMYNDARAR!!
HelgaJónína & DíanaRós LJÓSMYNDARAR!!
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jæja stelpur mínar, gottj að þið nýttuð föstudaginn svona vel, hlakka til að sjá myndirnar sem þið tókuð. Veit að þið gátuð ekki komið á morgun mánudag, þannig að tíminn okkar kl. 10:35 á þriðjudag stendur bara, reynið samt að vinna smá á morgun ef þið getið. Getið t.d. skipt með ykkur verkumK. Kveðja,Gulla
gudlaugm (IP-tala skráð) 18.5.2008 kl. 22:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.