19.5.2008 | 19:46
Daginn
góðann daginn. Í dag gátum við því miður ekkert gert því að ég þurfti að taka próf og Díana var í prufu, svo allt komst í rugl. En við ætlum að reyna okkar besta á morgun, að taka fleyrri myndir og breyta þeim og kannski að prenta einhverjar út og búa til bókina/möppuna. Við erum komin það langt að við búumst við að þetta muni enda vel hjá okkur. Þannig að við gerum okkar besta á morgun. En við sjáumst á morgun s.s. Þriðjudag. seeya!
DíanaRós og HelgaJónína Ljósmyndarar !
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Búnar að taka mikið af myndum. Ætla næst að dæla inn í tölvu og vinna bókina, breyta myndum og athuga með uppsetningu. Setja tvær myndir á blaðsíðu,önnur myndin er óbreytt en hin er breytt, þar sem e.t.v. hefur verið átt við lit, ljós, skugga og fleira.
gudlaugm (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 10:55
Hittumst á morgun miðvikudag kl. 11:20
gudlaugm (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 10:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.