Ljósmyndun í vorverkefni.

Góðann daginn, Við erum 2 hérna, Helga og Díana . Við ætlum að athuga í ljósmyndun í Iðnskóla Reykjavíkur sem vorverkefni Réttarholtsskóla 2008. Við ætlum okkur að taka viðtöl og myndir og reyna að fá sem mest út frá þessu, aðalatriðið er samt að skemmta sér við þetta :P . við munum blogga 2 sinnum á dag til að segja hvað við ætlum að gera og svo hvað við gerðum. Eins og í dag þá ætlum við að reyna að fara í Iðnskólann og taka viðtöl við minnsta kosti 3 manneskjur um námið. Við þurfum auðvitað að búa til spurningar áður en við förum þangað. Við ætlum rétt að vona að þetta verði skemmtilegt verkefni. Við bloggum aftur í kvöld. Takk fyrir okkur =).
DíanaRós&HelgaJónína.

Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fundur kl. 11:20.  Í gær útbjuggu þær spurningalistann en náðu ekki að hringja til konunnar í Iðnskólanum.  Tala við hana í dag og reyna að fá tíma. Ætla að kíkja til ljósmyndara í dag sem þær þekkja og taka viðtal við hann. Athuga hvaða myndir þið ætlið að taka.  Þema.

gudlaugm (IP-tala skráð) 15.5.2008 kl. 11:31

2 identicon

Sælar stúlkur.  Vona að ykkur hafi orðið ágengt með að fá viðtölun í dag eða á morgun.  Gætuð unnið spurningalistana inn á sameignina til að hafa þá tilbúna.  Einnig tala við Guðnýju um að leiðbeina ykkur með hvaða form væri skemmtilegt að skila þessu á, t.d. Publisher forritið eða eitthvað annað.Kveðja,Gulla

gudlaugm (IP-tala skráð) 15.5.2008 kl. 14:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Helga Og Díana
Helga Og Díana
Helga & Díana Vorverkefni um ljósmyndir og lífið!

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband